


Skilmálar:
Verðskrá miðast við sólarhringsleigu á myndakassa.
Sendur er reikningur í tölvupósti á greiðanda og tekið er á móti millifærslum.
Glansmyndir setja upp kassann, bakgrunn og prentara og taka búnaðinn niður daginn eftir.
Verðskrá gildir fyrir Árborg og 10 km keyrslu frá Selfossi.
Ef viðburður er lengra en 30 km frá Selfossi er gjald 500 kr/km fyrir hvern umfram kílómetra. Fast gjald kr. 20.000 á Höfuðborgarsvæðið.
Innifalið í leigu á myndaprentara eru 100 myndir. Hverjar 100 myndir umfram fyrstu 100 kosta 6.900 kr. Hámark 700 myndir á viðburð.